minns
en ekki þinns
föstudagur, júní 30, 2006
fimmtudagur, júní 29, 2006
Fucking gulir álfar
Mamma, flettandi geisladiskum
Bjartmar?! (heldur geisladisk laust milli þumals og vísifingurs)
Eigum við Bjartmar á geisladisk?
Pabbi, lesandi blað
... já ... ég keypti hann til stuðnings ...
Á Íslandi hringja unglingar með handrit og lesa fyrir mann þulu, og í staðinn kaupir maður eitthvað drasl með gíróseðli til að styrkja allskonar samtök.
Sp: Krilli, ertu með bólu á nefinu?
Sv: Já, ég keypti hana til stuðnings SÁÁ.
Þreyttir Stuðmenn á disk og upplitaður fuzz-álfur límdur í bílnum. Eða bara límklessa undan álfi, til styrktar SÁÁ.
Komdu sæti -- Dazzle me!
Ahh vá. Google google. Stóra, cuddly, scary, brútal Google.
Kynningarvídjóið fyrir nýja Google Checkout dáleiðir mann í hressilegri teiknimyndahraðklippisteik. Þeir eru að hösla mig og ég er að fíla það! Kominn úr naríunum og lagstur á bakið!
þriðjudagur, júní 27, 2006
Feivritís
Muna ekki allir áratuginn sinn?
Fyrst hafði ég hugsað þetta sem val á milli síðustu 10 tuga eða svo, en menn geta farið eins langt aftur og þeir vilja. Skilst að það sé gloppótt skrásetningin fari menn lengra en svona 600 áratugi aftur.
Svenni: 20s
Jónas: 50s? 70s?
Gulli: 70s?
Toggi: 50s fréttatími
Kristur: ? man ekki ?
Geri ráð fyrir 80s á Borgar.
Lýsið þið lampar
Flott drasl, og dótið innaní ekki síðra. Hápunktur vísinda og hönnunar most deff.
Prentunin crummy og skrítin, blekið ekki alveg hreint í litnum og fuzzy útlínur -- og MIKLU MIKLU flottara þannig. Nammi skakkt og skælt.
Nákvæmlega sama og lamparnir sjálfir gera, þeir bjaga afurðina á einhvern ótrúlega delicious máta.
Betra að borða lakkrís en reglustiku!
mánudagur, júní 26, 2006
Food and cosmetic products capable of being pumped by lobe rotor pumps. From Dickenson, T. C. 1995. Pumping Manual, 9th Ed. Elsevier Advanced Technology: Kidlington, Oxford, U.K. | ||||
Alcohol Apple purée Apricots Baby food Batter Beans Beer Beetroot Biscuit Cream Blackcurrants Brine Broth Butter fat Caramel Castor Oil Cat food Cheese curd Cheese whey Cherries Chicken paste Chili con carne Chocolate Chutney Cockles Coconut oil Cod oil | Coffee liquor Cordials Corn oil Corn syrup Cottage cheese Cotton seed oil Cranberry juice Cream Cream cheese Custard Dog food Dough Eggs - whole Egg yolk Essences Evaporated milk Fish Flavorings Fondants Fruit juice Fruit pulp Fruit - whole Fruit yogurt Gelatin Gherkins Glucose | Glycerin Gooseberries Gravy Hand cream Honey Horseradish Ice cream Icings Iodine ointment Jams Jelly Ketchup Lard Liquid sugar Lotions Malt Maple syrup Margarine Marmalade Marshmallow Marzipan Mascara Mayonnaise Milk Mincemeat Molasses |
| Sorbitol syrup Soup Soya sauce Spirits Starches Stews Strawberries Sugar Syrup Tapioca Tea Tomato ketchup Tomato paste Tomato purée Toothpaste Vaseline Vegetables Vinegar Water Wines Wort Yeast Yogurt |
Af pumpschool.com
sunnudagur, júní 25, 2006
Flott lúkk, yeah?
Gæjinn í nörda-ástar símaauglýsingunum er bara dálítið mikið líkur mér. Minn einstaki munn- og kjálkasvipur er greinilega kominn í almenna dreifingu. Amma og afi í Kópavogi tóku fyrst eftir þessu, spurðu mig hvort ég "væri kominn með kærustu?. Hí-hí. Já, þessa í sjónvarpinu."
Ég vissi ekki neitt.
Þau eru dugleg við að spyrja um hin og þessi vafaatriði. T.d. kemur reglulega fyrirspurn um hvort ég sé með litaðar augnabrýr.
Þær eru að sjálfsögðu 100% náttúruleg fegurð. Hárafarið og lögunin að helming frá mömmu, liturinn og restin af laginu frá pabba. Góð gen, gott stöff.