minns

en ekki þinns

þriðjudagur, desember 02, 2003

Ég er í berfættur í uppbrettum buxum og gömlum bol að éta gamlan grænan kost og reikna og hlusta á tónlist sem pabba mínum finnst skrýtin.

Þetta er samt ekki alveg satt - pabbi var nefnilega nett avant garde þegar hann var jafngamall og ég er núna og ég var jafngamall og stúdentsprófið mitt er í dag.