minns

en ekki þinns

föstudagur, nóvember 28, 2003

Vilmar sem er keppinautur minn í ljod.is bókinni var í flottari peysu en ég. Þegar ég sagði honum það í gær varð ég taugaveiklaður og feiminn og labbaði á borð. Þeim hefur örugglega fundist það krúttlegt.

sunnudagur, nóvember 23, 2003

Eftirfarandi átti sér stað á MSN.

SERGIO MARTIN: hola
SERGIO MARTIN: como estas te acuerdas de mi
Ég: hello, I do not speak spanish, sorry
Ég: I speak english, danish and icelandic ... and a little bit of german
SERGIO MARTIN: que bien que dominas el in gles
SERGIO MARTIN: pero me puedes escribir en castellano
Ég: i don't understand your language, dude :)
SERGIO MARTIN: en antes no me escribias en ingles
Ég: ?
[ Fernando var bætt inn hér. ]
SERGIO MARTIN: no dudo de tu ingles sino que no me gusta hablar en in gles
Fernando: hola sergio!
Fernando: de donde hablas?
SERGIO MARTIN: hola
SERGIO MARTIN: no me recuerdas ya
Fernando: mi amigo no sabe espanol
Fernando: asi que es mejor q hablemos el ingles
Fernando: aun q no te gustes
Ég: Me gusta il sombrero!
Ég: Mi amigo el pantalones!
Fernando: isso é muito engracado!
SERGIO MARTIN: hello friend
Ég: hello :)
Fernando: oi
Fernando: já que ninguem quer conversar comigo, tchau!
[ Fernando gafst upp. ]

haha
Ég er með eitthvað flón sem heitir Baldvin og er örugglega í einhverjum 10.-bekk á MSN listanum.

Ég reyndi að tala við hann en það var eins og að tala við sjónvarpið - hann svaraði alltaf út í hött. Hann heitir núna "Balli cool".

En ég veit að það er einhver Krilli þarna úti, og hann er ekkert smá vinsæll í Austurbæjarskóla. Svo vinsæll að Austurbæskælingar taka nafið hans, troða @hotmail.com fyrir aftan það og ákveða að það hljóti að vera vinur þeirra. Aftur og aftur. Eða þá að hann er heimskari en egg, og kann ekki sína eigin Hotmailaddressu.