minns

en ekki þinns

fimmtudagur, ágúst 14, 2008

Rafbreidd

Rafbreid maaaaar!

Þau eru svo fín að það er ótrúlegt. Rafbreidd er þvottavélaverkstæði. Maður hringir í þau, og þau spyrja hvað sé að vélinni. Maður segir þeim það, og þá segja þau manni hvað maður geti gert til að laga hana sjálfur.

Þau eru búin að gera við þvottavél hérna heima án þess að koma eða rukka neittt.

Jeez, fallegt, maður er orðinn svo vanur okrandi þjónustufyrirtækjum sem dúndra "manni á staðinn" f. 5000kall án þess að nokkuð sé.Gott gammeldavs! Ég er ennþá að reyna að hugsa út hvernig maður kemur péning til þeirra í Rafbreidd. Hef ekki fundið Paypal Donation takka f. þau ...