minns

en ekki þinns

laugardagur, janúar 03, 2004

Linux fikt og php fikt eiga ýmislegt sameiginlegt - maður giskar á að eitthvað sé hægt, og reynir svo að finna út hvernig á að gera það. Það er gert með Google - maður slær inn orð sem manni finnast lýsa því sem maður er að gera og reynir svo í blindni að móta orðin og láta þau hitta á að vera þau sömu og hinum finnst lýsa því sem maður er að gera.

Alveg eins og í gamla daga, þegar maður var 8x16 EGA geimfari ...

(blurry wiggly draumafadeover)

> USE SOAP

> PUT SOAP ON DOOR
> RUB DOOR WITH SOAP