minns

en ekki þinns

miðvikudagur, júlí 12, 2006

Hummus, taka 2

Í síðustu viku bjó ég til hummus. Baunirnar voru úr dós, og ég notaði hráan hvítlauk. Það er mjög auðvelt að búa til hummus, en þetta varð dáldið öflugur hvítlauksfílingur.

Núna er ég búinn að leggja 500g af kjúklingabaunum í bleyti og sjóða þær, og er að rista heilan hvítlauk! Það er að koma some Serious Goodsmell úr ofninum núna. Djöfull verður þetta gott.

Annars eru 500g af þurrkuðum kjúklingabaunum helvíti mikið. Þetta er einn og hálfur líter af soðnum baunum :) Það eru ca. 3 uppskriftir, miðað við stærri uppskriftirnar sem ég hef fundið á netinu.

4 Comments:

Anonymous Justin Watt said...

Wow, fun language I can't even read. Glad you enjoyed the hummus!

7:05 e.h.  
Blogger krilli said...

I wish I could see it with your eyes.

"Bla bla bla, Serious Goodsmell bla bla bla!"

:)

8:55 e.h.  
Blogger Baldtur said...

hummus er málið, mæli líka með baba ganouj, kick ass vegetarian stuff

3:47 e.h.  
Blogger Huxley said...

Einfaldur hummous er unaður en líka gaman að gera tilraunir setja til dæmis coriander lauf í mixerinn og svo fram eftir götunum. Namm.

5:06 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home