Glámar, naughty o.fl.
Lykillinn að því að pósa fyrir myndavélina er að gera sér grein fyrir því að við mannverur getum lesið hugsanir.
Á þessari mynd er ég að hugsa um alla sóðalegu hlutina sem ég ætla að gera við Lauginn.
Hér er ég að hugsa um konungsdæmi mitt um nótt, Álftanes.
Ég fór í miðnæturhjólreiðatúr um gjöfular lendurnar. Allt var með felldu. Ég hjólaði fram hjá nágranna mínum, Óla Ragga. Hann biður að heilsa.
Hérna er kosmíska stelpu-ég að hugsa eitthvað mjög forvitnilegt.
2 Comments:
það má teljast árangursríkt að geta skimað svona perralega í gegnum þessi allt of stóru gleraugu.
En ég var nú eiginlega samt bara að hugsa um gulrót á þessari mynd!
Þessi gleraugu gera mann bæði forseta-virðulegan og pervy á sama tíma, það er það sem er svo fínt við þau held ég
Skrifa ummæli
<< Home