minns

en ekki þinns

föstudagur, júlí 14, 2006

Það er fróðlegt að jafna saman hinum enska Nick drake og hinum norska Burzum.

3 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Ja, hvernig væri þá að láta vaða? Miðað við fordóma mína og staðfestar efasemdir um norðmenn, er sá norski í hreinni skyrtu og syngur um guð, en er samt voða ljúfur og góður á gítar. En ef þú segir að hann viti eitthvað um lífið þá skal ég tékka á honum.
Guðný

11:09 f.h.  
Blogger krilli said...

Hah! Ekki alveg.

Burzum er dauðarokkari, og situr í fangelsi fyrir morð.

Það kemur samt oft sama eða svipuð notaleg vetrarþyngslatilfinning í magann þegar maður hlustar á stöffið þeirra.

11:16 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

haha! Hann situr örugglega í straujaðri skyrtu í fangelsinu. Svo færslan var eiginlega: "Merkilegt væri að bera saman A og B því þeir eru ekkert líkir"?
Það læðist að mér sá grunur að ég viti sjaldnast hvað þú ert að reyna að segja á blogginu þínu, nema húmmúsinn, ég náði því. búbbírú, svona getur lítil færsla hjálpað mikið við að dreifa athyglinni í próflestri.
:g

3:18 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home