meira IntelliJ
IntelliJ hefur gott af meira minni, eins og ég hef áður sagt.
Aðferðin úr gömlu færslunni virkar ekki á makka. Svona gerir maður:
Hægriklikkar á IntelliJ forritsæækonið og fer í Show Package Contents. Opnar Contents möppuna þar, og tekur afrit af Info.plist og opnar svo orginalinn. Þar fer maður í Root: Java: VMOptions, og breytir strengnum þar.
Þessu bætti ég við / breytti í mínum:
-Xms1024m -Xmx1024m-server -Dapple.awt.graphics.UseQuartz=true
Passa að rugla ekki of mikið, og halda inni því sem er fyrir.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home