minns

en ekki þinns

laugardagur, október 07, 2006

asj, phases og allskonar

1)
Ég er að öllum líkindum einn af fáum íslendingum sem segir asj. Sá eini, most likely. Ég hélt að það væri sænskt, en það er norskt.

zyphnet ¬ Gruppediskusjon
asj for faen an e kje æsj naj

Forum > Snus-tråden v.3 - Annet prat toleres ikke.
asj asj asj......... noe så ekelt!

2)
Fast film
Mjög Fínt
Fann þetta á boingboing, sem linkaði á eitthvað cartoonbrew sem þarf að skoðast betur.

3)
Gissur er snjall og sniðugur. Spakur líka. Hann sendi mér þennan link í gær, gerandi ráð fyrir að ég kynni að meta hann. Höfundurinn, Pickled onion gaurinn, er skemmtilegur, alveg mjög inni á einni af mínum bylgjulengdum. Hefði verið til í að heyra þetta:
"Ryuichi Sakamoto's "1919" and Eno's "Sparrowfall" were played interactively with AntiRom's sound software program Phase. With a grid for each instrument projected above, the musicians played the notes that appeared on the screen with live improvisational changes mixed in from AntiRom. The playful irony of interfacing electronic classics arranged on strings and replayed via live sequencing software left chins on the floor."

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Takk fyrir ahugaverdar upplysingar

2:38 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home