minns

en ekki þinns

þriðjudagur, ágúst 22, 2006

I am on





Drasl! Hvernig gerir maður mouseover image swap?

3 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Þetta virkar hjá a.m.k. hjá mér, og að sjálfsögðu með goggum, ekki svigum:

Efðú vilt bara myndina:

(img src="mynd1.jpg" name="myndin" onmouseover="myndin.src='mynd2.jpg';" onmouseout="myndin.src='mynd1.jpg';")

Efðú vilt hlekk:

(a href="" onmouseover="myndin.src='mynd2.jpg';" onmouseout="myndin.src='mynd1.jpg';")
(img src="mynd1" name="myndin")
(/a)

Spurnig hvort það séu bara br/ töggin þarna inní hjá þér sem skemma fyrir?

Svo er víst að á sumum heimilum eru það taldir mannasiðir að troða prílód images kóða einhverjum í hausinn á síðunni, til að maður þurfi nú ekki að bíða lengur en þörf er á eftir dýrðinni!

[Asnalegt að code-taggið virki ekki hjá blogger :]

Svo ef þú ert ekki að flýta þér ætti ég að muna hvernig á að gera þetta án javascripts, en þar voru nú, að mig minnir, einhver vandræði milli vafra.

12:53 f.h.  
Blogger krilli said...

VÁ kúl takk

Óvænt gaman! Átti von á því að einhver af professional vefforritaralufsunum sem ég VEIT að lesa bloggið mitt myndi kannski nenna að svara. Þeir hefðu hvort sem er örugglega notað tækifærið til að segja mér að ég ætti hvort sem er ekki að gera þetta :)

Gah, takk. Mega takk, finnst ÞÚ KÚL

7:48 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Vá, það er gaman að vera KÚL!

Ég roðna bara.

Og þessar lufsur greinilega vita ekki neitt. Hva? Myndu þeir kannské mótmæla töflu- og rammanotkun líka? ÖSS.

9:13 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home