minns

en ekki þinns

þriðjudagur, ágúst 15, 2006

Smúð

Þessi gaur er líka pretty klár. Ég fékk hroll og gæsahúð allt. Smá kökk meiraðsegja, fyndið.

OK af hverju getur hann hrært svona í manni? Af því maður er Apple fanboy? Held ekki, held bara að hann sé vel lesinn og snjall og kunni taka allskonar fallegt og óljóst sem maður er búinn að hugsa sjálfur og blobbs setja það í orð. Standa svo og tala um þessa hluti eins og þeir séu Málið.

Kar-
isma


Það hljómar kannski smá eins og mér finnist þetta vera nett "con" hjá honum. Sjálfstraust og bjartsýni byggð á "con"-i virka samt alveg fyrir mig.

Góð ræða, hvernig sem henni var skrúfað saman.

6 Comments:

Blogger krilli said...

Hún var skrúfuð saman?

Fallbeygingar verða erfiðari með aldrinum. Þegar ég verð á Jobs aldri kannski geta ég ekki tala meira.

1:34 e.h.  
Blogger edda said...

Það er alveg yndislegt hvernig þú kommentar á eigin færslur. Broskall.

(Edda Fr.)

2:04 e.h.  
Blogger krilli said...

Broskelling!

Alltaf gaman að sjá komment, og þín eru alltaf tveimur staðalfrávikum fyrir ofan meðallag í gleðileika.

2:58 e.h.  
Anonymous borgar said...

Hvernig sem henni myndi hafa verið stúfað saman? Hún var skrúft í saman!

Yndislegt hvað þetta stelur athyglinni algjörlega frá raunverulegu efni færslunar. :-)

8:50 e.h.  
Blogger Sveinbjorn said...

Kristleifur: Stay Hungry, Stay Foolish?!

Annars var hann alveg að presentera 3/4 af virkilega góðri lífsspeki þarna.

11:28 e.h.  
Blogger krilli said...

Fólkið mitt! Kæra fólk.

Ég faðma ykkur og leyfið kommentum ykkar að koma til mín því það er svo fínt.

10:58 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home