minns

en ekki þinns

þriðjudagur, desember 12, 2006

Arthur Russell!

Í fyrsta skipti sem ég heyrði í Arthur Russell, þá hugsaði ég eftirfarandi:

1) Hvað í andskotanum er þetta?
2) Djöfull er þetta flott
3) NÁKVÆM FUCKING LEGA veithvaðþúmeinar

... allt á sama tíma. Frekar mikið krassbúmm, actually. Man hvar ég var og með hverjum.Það eina sem ég get sagt um gæjann er að hann er ... heilagur. That's it.

In his obituary, the Village Voice wrote: "his songs were so personal that it seems as though he simply vanished into his music."


(Hægt að hlusta og kaupa á bleep.)

4 Comments:

Anonymous Addi said...

Gullfallegt, í einu orði.

I'm sold

11:03 e.h.  
Anonymous klórlungal said...

Mér er sagt að hann hafi stundað laugar sundsins grimmt - ólíkt sumum - og þakkað þeirri ástundun afrakstur sinn tónhelgan.
Menn eru tvísaga þegar tæpt er á því hvort hann hafi aðhyllst heitt/kalt (ying/yang) aðferðina en lagatitlar á borð við 'Let's go swimming', 'Happy ending', 'Place I know' og 'See through' sýna svo ekki er um að villast að maðurinn kunni vel við sig í vatni.

5:53 e.h.  
Blogger krilli said...

Þetta er fallegt og hlýtur að vera satt.

Hins vegar sýnist mér að örlög hans hafi ráðist á stað svipuðum sánuklefa Vesturbæjarlaugar ...

8:20 f.h.  
Blogger Sóley said...

Jáhá! Frekar cool dót - takk fyrir þetta Krilli :)

12:23 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home