minns

en ekki þinns

fimmtudagur, nóvember 30, 2006

Ole

Eruð þið ekki öll að passa að allir krakkarnir séu vel lesnir í Ole Lund Kirkegaard?

7 Comments:

Anonymous halli said...

Olé! Lund Kirkegaard er næstum því óþekktur hér í USofA, nema á spænsku (án gríns) og nashyrningabókin í útgáfu frá fæðingarárinu mínu (1943).

Skrítið.

En ég dreifi áróðri þegar ég get.

1:23 e.h.  
Blogger krilli said...

Æðislegt, æðislegt dót.

Hann er sá eini sem ég man eftir sem kemst upp með að nota convex línur. Hann teiknar svo fínt ... það er allt svo crummy og skítugt en samt svo hlýtt og fínt. Vinalegur danskur alkatónn ...

Hann 'sofnaði' í skafli og fraus í hel. Ekki alveg það sem hann átti skilið?

1:54 e.h.  
Blogger krilli said...

Ég var að fatta að þú ert ekki sextíu og þriggja, Halli - bara núna.

6:46 e.h.  
Blogger krilli said...

Stórir tímar þarna 1943.

Saga af Hugrökkum Nashyrningi:
Ottó Stríðshetja

Ottó skýlir danskri bændafjölskyldu með þykku afrísku skinni sínu. Teiknaður með amerískum penna.

6:50 e.h.  
Anonymous halli said...

Hehe. Sé það fyrir mér (hellingur af $$$).

Annars varðandi skaflinn, þá nei, hann átti það ekki skilið.

Og hann varð bara 39 ára! Hugsaðu þér hvað hann hefði gert mikið fyrir heiminn ef hann hefði ekki skaflað sig í hel.

10:03 e.h.  
Anonymous Lína said...

Þú sérð um Ole, ég sé um Astrid.

11:23 f.h.  
Blogger krilli said...

Ég hef verið svo STÁL HEPPINN að fá að vera viðstaddur sænskan lestur á Bröderna Lejonhjarta - með skánskum hreim. Guð hvað það var fínt.

Vel leikinn Skorpen líka.

11:24 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home