minns

en ekki þinns

fimmtudagur, nóvember 23, 2006

Krot



Tiltekt!, og ég finn í draslinu slatta af spássíuteikningum.

Þetta eru engar altaristöflur, en ég man alveg að ég pældi í hlutunum áður en ég teiknaði þá. Meira á flickr.

3 Comments:

Blogger Bobby Breidholt said...

Gaman gaman. Glósubækur eru oft skemmtilegustu galleríin. Þyrfti að farað skanna mínar líka.

9:41 e.h.  
Blogger krilli said...

Endilega!

10:40 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Jámm! Ég líka!

Geymi í alvörunni glósubækur og fleira bara vegna spássíanna.

Ah! Gott að fá spark í rassinn þegar maður hefur ekkert skárra að gera!

11:34 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home