minns

en ekki þinns

sunnudagur, nóvember 12, 2006

Vá, ég sit hérna í friði og ró og er að vinna á sunnudagskvöldi. Þægilegt.

Skrýtið sem blandast síðan saman við það: Þegar ég loka augunum sé ég nefnilega Toribash.

Ég er ekki búinn að spila hann mikið, í alvöru!, en Toribash gerði eins og Tetris og límdi sig inn á augnlokin.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home