minns

en ekki þinns

sunnudagur, nóvember 05, 2006

Hortíkúltur

Fyndið. Vandræðalega augljós myndlíking alert.

Þú átt blóm, fína stofujurt, og hún er visin. Bogin í baki og alls ekki eins fín og frændsystkini hennar utan á pakkanum. Fríkins skammarðu hana?

Heh.

Margir af mínum bestu og nánustu eru burknar. Ég hef skammað þá. Blómstraðu, fífl!

Meira vit að vökva held ég. Surprise: Maður þarf ekki einu sinni að vökva með blóði. Vatn dugar, og það er nóg til af því í krananum hjá manni.

2 Comments:

Blogger krilli said...

Kalíumnítratkveðjur til ykkar, elsku fólk.

3:35 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Ohh, satt.

12:35 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home