Æ hvað þetta er kúl.
"The British Library has made available 14 great books on its website. One of them is a 1508 notebook by Leonardo Da Vinci containing short treatises, notes and drawings of a wide range of subjects from mechanics to the moon. The site allows you to view the original manuscript written in Leonardo's own handwriting."
Já, þarna er Leónardó okkar meðal vina - Lewis Carroll skilaði líka inn stílabókinni sinni.
2 Comments:
Nútíma Leó hefði byrjað á því að gera LaTeX auðskiljanlegra og þægilegra. Fyrir mér er LaTeX ekki nema ágætis byrjun og ónothæft til manneldis, rétt eins og hrátt Postscript og XML úr kúnni.
Æ, þetta svar mitt kom nú eitthvað harkalegar út en ég hafði ætlað.
Vinsamlega stráið nokkrum smælíköllum yfir skrifin áður en þeirra er neytt.
Skrifa ummæli
<< Home