i.
Hitti eina af sparivinkonunum á gervigreindarfyrirlestri. Fyrirlesturinn var góður og samlokurnar ókeypis. Vinkonan kvartaði undan því hvað ég væri lélegur að blogga. Ég er sammála því - svo blogga ég líka svo sjaldan.
ii.
Sonur heljar er farinn að skrifa um jesúm. Gott stöff.
iii.
Alvörumanneskjuverðlaunin fær Hildur Sverrisdóttir - hún er töff.
3 Comments:
Hvað gerist þegar maður commentar?
Maður verður 25 ára. Vona að þú sért ekki búinn að týna símanum þínum og ég hafi þar af leiðandi ekki fengið afmælisprik....
Skemmtileg vinkona!
Skrifa ummæli
<< Home