minns

en ekki þinns

þriðjudagur, nóvember 30, 2004

i.
Hitti eina af sparivinkonunum á gervigreindarfyrirlestri. Fyrirlesturinn var góður og samlokurnar ókeypis. Vinkonan kvartaði undan því hvað ég væri lélegur að blogga. Ég er sammála því - svo blogga ég líka svo sjaldan.

ii.
Sonur heljar er farinn að skrifa um jesúm. Gott stöff.

iii.
Alvörumanneskjuverðlaunin fær Hildur Sverrisdóttir - hún er töff.

3 Comments:

Blogger krilli said...

Hvað gerist þegar maður commentar?

11:18 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Maður verður 25 ára. Vona að þú sért ekki búinn að týna símanum þínum og ég hafi þar af leiðandi ekki fengið afmælisprik....

12:55 f.h.  
Blogger krilli said...

Skemmtileg vinkona!

10:54 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home