minns

en ekki þinns

sunnudagur, febrúar 04, 2007

Sweat er avsom. Flóknasta upplifun sem ég hef átt lengi. Hátíðlegt og vandræðalegt, nýaldar og brútal, popp og lakkrís og súkkulaðirúsínur.

Hef ekki tíma til að skrifa, verð bara rétt að gefa því gæðastimpilinn. Pantið ykkur tíma. Þú: Svala!: Sweat er sér fundið upp spes handa þér. Go go. Þú þarft.

Ég er búinn að vera ... fyndinn ... í allan dag. Og hvað haldiði: "rótarstöðin" mín var "hreinsuð" í gær. Funny shit. Held ég geti fullyrt að rótarstöðin mín hafi verið hreinsuð gæsalappalaust.

1 Comments:

Blogger Svala said...

Ja hérna! Já ekki veitir af öllum hugsanlegum aðgerðum þegar vinna þarf bug á rótleysi!

Tek til mín köllunina og stefni á vorhreinsun í maí!

12:01 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home