minns

en ekki þinns

mánudagur, apríl 24, 2006

Vá hvað þetta er flott dót.

Hún smíðar þetta - þetta er ekki heimasíða safnara.

Tatjana skellti saman dulmálsvél sem er svipuð og Enigma styrjaldartólin, nema í smá flippi bætti hún nokkrum auka fídusum við.



Wikipedia segir:
This unusual device is inspired by Enigma, but makes use of 40-point rotors, allowing letters, numbers and some punctuation; each rotor contains 509 parts.

Ath., sko: þetta er DULMÁLSVÉL. Það er rosalegt. Dulmálsvélar eru búnar til úr hertum málmi og stærðfræði.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home