minns

en ekki þinns

sunnudagur, apríl 16, 2006

Einu sinni þegar ég var ungur maður og með gáfnafarið í lagi þá hékk ég í Reaktor og rannsakaði innri verkan hljóðgervla.
Nú skoða ég bara slashdot og snýti mér, og þá spyr maður sig auðvitað:

Hvar hafa dagar lífs míns lit sínum glatað?

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Hihi, já maður spyr sig. Ella Björt spurði sig og okkur einmitt oft að þessu fyrir svona 10 árum, þegar við svona eftirá séð vorum væntanlega eins litríkar og við nokkurn tímann höfum verið.
+jákvæð athugasemd um gáfnafar þitt og gjörvileika.
g

4:16 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home