minns

en ekki þinns

þriðjudagur, maí 16, 2006

Nafnlausir gestir eru leiðinlegir, og ég var að henda út kommenti frá e-m nafnlausum í síðasta innleggi.

Ég gæti pínt fólk til að fá sér user á blogger.com til að það megi kommenta á fína bloggið mitt, en það er lame, svo ég sleppi því.

Setjiði bara inn gælunafn eða eitthvað, ok gæs?

4 Comments:

Anonymous Lína said...

Hvern ertu að kalla gæs?

4:33 e.h.  
Blogger krilli said...

... konur eru líka gæs?

4:43 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

já ekki freystast til að takmarka frelsi einstakling til að segja gútsjígú eða fokkoff.

Gæsalappir CowboyDan Gæsalappir

3:19 f.h.  
Anonymous krilli said...

Hmm, það er samt hægt að setja inn bara svona random nafn type of thing. Other!

11:08 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home