minns

en ekki þinns

þriðjudagur, maí 30, 2006

Fuck! Af hverju eyddi ég ekki tíunda áratugnum undir geislaspilara með Built to spill? Allt of flott dót, og ég allt of seinn að fatta.

Hver hefur heyrt nýju? Er ekki komin ný?

3 Comments:

Anonymous Sólveig said...

built to spill eru æði. fór á tónleika með þeim í Bandaríkjunum 2000. varð ástfangin

4:59 e.h.  
Blogger jonastryggvi said...

Já! skil samt ekki hvað þú þakkar mér mikið fyrir þessa ábendingu, það hlýtur að hafa verið Gulli sem prangaði þessu uppá þig, því að allt mitt Built to Spill kom frá honum, og dó þegar ég missti iPoddann minn í gólfið í Kanada.

En rétt! Kominn tími á að endurnýja kynnin! þinn þarf að kíkja með lappann sinn í heimsókn..

en í kvöld er það REWIND!!!1!, með dj Adda og Eldari.. ussu bussu

2:49 e.h.  
Blogger krilli said...

Þú sagðir "Built to spill" -- Gulli ýtti reyndar á play, en ég hefði líklega ekki sperrt eyrun eins vel ef þú hefðir ekki verið búinn að nefna bandið ...

3:36 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home