minns

en ekki þinns

sunnudagur, mars 05, 2006



The Wilhelm scream is a stock sound effect first used in 1951 for the movie Distant Drums.

Alongside a certain recording of the cry of the Red-tailed Hawk, the "Universal Telephone Ring" and "Castle Thunder", it is probably the most well-known cinematic sound cliché.

The Wilhelm's revival came from Star Wars-series sound designer Ben Burtt, who tracked down the original recording (which he found as a studio reel labeled "Man being eaten by alligator").

Fleiri myndir af óförum Vilhjálms.

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Hah!

Vissi aldrei hvað þetta hét. Einn kennarinn minn hér úti var að tala um þetta fyrirbæri en mundi ekki hvað það hét en sagði okkur ekkert frá því og endurskírði það bara.

Þegar hann sagði okkur frá þessu hélt ég að ég vissi alveg hvaða öskur þetta væri, en ég kannast ekkert við þetta. Ég hélt alltaf að þetta væri "gaur að detta niður löng göng" öskur.

Takk Kristleifur, mér þótti vænt um þennan hlekk.

1:54 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home