minns

en ekki þinns

sunnudagur, febrúar 26, 2006

Ég er aftur kominn með síma.

Hringiði nú í mig svo ég læri aftur að þekkja númer ykkar og raddir.

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Vil aðeins kommenta á "Shittur inn" og "...segir skrítna hluti um tegundina".

Þú fyrirgefur að ég fullyrði hér upp í opið geðið á þér en þetta hefur í rauninni ekkert með tegundina að gera. Ef svo væri þá myndum við líka segja að allir múslimar væru terroristar.

Hefur með samfélagið að gera og samfélagið er veikt. Þó verð ég að viðurkenna að ef á heildina er litið þá er hún líklega meira veik heldur en heilbrigð.

En eigum við nokkuð að vera að spá í því? Eru ekki allir í stuði :D

9:17 f.h.  
Blogger krilli said...

Þú kommentaðir á næstu færslu fyrir ofan :) en það skiptir engu ...

Það sem þetta segir mér um tegundina er að sálarlíf einstaklinganna í henni getur verið gróðrarstía fyrir ógeðslega hluti. Veikur skógur er búinn til úr veikum trjám.

Átti alls ekki við að tegundin væri drasl í heild sinni, heldur að tendensinn væri til staðar, og að maður gæti hæglega orðið svona mikill fáviti sjálfur ef maður gætir ekki að sér. Pæling: Hvernig á maður annars að gæta að sér?

1:20 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home