Jakkafataklæddur á listasýningum sér maður ýmislegt sem ekki er í braut manns á hverjum degi. Lifandi anda í mynd ungrar, vel upp aldrar en passlega dannaðrar konu, bein í baki á jarðbundnum fótum skæddum flottasta parinu úr KRON. Opin augu, vel tennt. Dökk, mild, með spurningu í framan.
Sjitturinn.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home