minns

en ekki þinns

föstudagur, júní 06, 2008

Heimabakstur

Hérna rétt fyrir neðan er mynd af einu fallegasta hjóli sem ég hef séð, handgræjuðu Ducati Multistrada. Þetta hérna:



Var að finna meira info - Hér er upprunalegi forúmpósturinn, beint frá öðrum gæjanum sem smíðaði hjólið.

Google Translate þýðing hér: http://translate.google.com/translate?u=http%3A%2F%2Ffreeforumzone.leonardo.it%2Fdiscussione.aspx%3Fidd%3D6981172&hl=en&ie=UTF8&sl=auto&tl=en

Man, ég fæ ítrekað gæsahúð þegar ég skoða þennan þráð.

T.d. stefnuljósin að aftan:

Sé ekki betur en að þetta sé handsmíðuð pípa með LED ljósi aftast, og vír lagður fram í boddí, inní subframe rörinu sem liggur undir sætinu. Lúmskt!

Hér er afi gamli sem á verkstæðið:


Vá hvað ég er farinn til Ítalíu. Það er sami hressleikinn og framkvæmdatryllingurinn og hérna á skerinu, nema að menn þarna vita að babyblár er TÖFF.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home