minns

en ekki þinns

fimmtudagur, október 09, 2008

Respect

http://visir.is/article/20081009/FRETTIR01/607139719Sigríður Ingibjörg Ingadóttir hagfræðingur segir sig úr bankaráði Seðlabanka. Hún er maður að meiri. Ég hef það á tilfinningunni að ef hún hefið haft meiri ábyrgð og ákvarðanagetu í Bankaráði væri jafnvel aðeins betur fyrir okkur komið. Núverandi yfirstjórn ráðsins er þó svo ótæk að hæf manneskja eins og Sigríður þarf að segja af sér til að koma þeim skilaboðum út. Þakka henni fyrir það.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home